Umgengnisreglur

Leigjandi ber ábyrgð á íbúðinni og öllum búnaði hennar meðan á leigutíma stendur og skuldbindur sig til þess að bæta það tjón sem verða kann af hans völdum eða þeirra sem á hans vegum dveljast í íbúðinni á leigutímanum. Einnig ber leigjanda að láta umsjónarmann vita ef eitthvað tjón verður.

Vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga á meðan á dvöl stendur!

Íbúðin er í fjölbýlishúsi og ber leigjandanum að virða rétt annarra íbúa til heimilisfriðar í samræmi við lög og reglur sem gilda um fjölbýlishús. Sundlaugin er opin frá kl: 8 – 22 á kvöldin.

Brot á þeim reglum geta varað við brottvísun úr íbúðinni og sekt.

Þegar íbúðinni er skilað:

  • Setja óhrein handklæði í óhreinatau körfur
  • Tuskur og viskastykki í þvottavélina og stilla á 60
  • Henda rusli í sorptunnur úti við götu
  • Setja leirtau í uppþvottavélina
  • Þrífa bakaraofn
  • Þurrka af borðflötum
  • Ryksuga gólf
  • Slökkva á loftkælingu  

Númer hjá umsjónarmanni er 0034-684462451